Íþróttir

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sagður búinn að semja við Al-Arabi í Katar sem Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir. Selfoss fylgir Haukum líkt og skugginn í baráttunni um toppsætið í Olís deild karla í handknattleik. Valsmenn töpuðu á heimavelli gegn ÍBV og eru að missa af lestinni.

1
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.