Mögulega verið að misnota veikindi barns til að afla brjóstamjólkur

Amma barns sem auglýst hefur verið eftir brjóstamjólk fyrir segir fjölskylduna í miklu áfalli vegna frétta í morgun um að mögulega væri verið að misnota veikindi barnsins til að afla brjóstamjólkur fyrir vaxtaræktarfólk. Barnið er fimm mánaða og lífslíkur þess eru ekki taldar miklar vegna taugasjúkdóms.

11
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.