Ísland í dag - Á æfingu með Júlían og hvolpinum Stormi

Hann vegur sjálfur tæp 170 kíló, lyfti 410 kílóum í hnébeygju, 300 kílóum í bekkpressu og gerði sér svo lítið fyrir og bætti heimsmet þegar hann tók 405 kíló í réttstöðulyftu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á dögunum. Júlían J. K. Jóhannsson er 25 ára gamall og hefur stundað kraftlyftingar af krafti síðan hann var fimmtán ára. Hann segir íþróttina fljótt hafa togað í sig, enda þrettán ára gamall orðin 90 kíló og kominn í skó númer 50.

425
11:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.