Reiðhjólahjálmurinn bjargaði

Mildi þykir að ekki fór illa þegar tíu ára drengur á hjóli lenti á bíl á gangbrautarljósum við Lönguhlíð og Miklubraut. Faðir drengsins segir að hjálmur hans hafi bjargað því að hann slasaðist ekki alvarlega.

68
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.