Strákarnir mæta Belgíu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðardeildinni á Laugardalsvelli annað kvöld. Ísland tapaði eins og kunnugt er 6-0 fyrir Sviss á laugardag og segir Eric Hamrén landsliðsþjálfari að leikmenn þurfti að mæta til leiks sem lið gegn Belgum á morgun.

21
01:47

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.