Niðurstöður benda til að sýklalyfið Hýdroxíklórókín auki líkur á andláti covidsjúklinga

Landspítalinn hætti fyrir nokkru að gefa Covid-sjúklingum sýklalyfið Hýdroxíklórókín. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur stöðvað tilraunir á notagildi lyfsins tímabundið því niðurstöður virðast benda til að það auki líkur á andláti sjúklinga. Innan við 200 manns fengu lyfið hér á landi.

2
01:51

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir