Jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur

Það er fastur liður í jólahaldi margra að skella sér á jólatónleika. Sumir fara ár eftir ár á sömu tónleikana með sömu listamönnunum, eins og dæmi eru um með jólatónleika Karlakórs Reykjavíkur á næstunni. Sighvatur Jónsson er á æfingu kórsins í Hallgrímskirkju.

166
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.