Dæmdur í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi

Sigurður Ragnar Kristinsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot og gert að greiða 137 milljóna króna sekt til ríkissjóðs.

29
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.