Íslenska ríkið skaðabótaskylt

Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart Ísfélagi Vestmannaeyja og útgerðarfélaginu Hugin, vegna þess að Fiskistofa úthlutaði útgerðunum minni aflaheimildum í makríl á árunum 2011 til 2014 en skylt var samkvæmt lögum um fiskveiðar.

7
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.