Fáir þola slíkt starfsálag fram á sjötugsaldur

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur.

152
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir