330 börn eru á biðlista eftir greiningu

Þroska og hegðunarstöð , sem sinnir meðal annars greiningu á börnum með ADHD, hefur þurft að draga úr þjónustu við landsbyggðina vegna skorts á fjármagni og mannafla. 330 börn eru á biðlista eftir greiningu og tæp þrjátíu prósent tilvísana á stöðina koma frá landsbyggðinni.

0
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.