Samstöðufundur við mótmælendur í Bandaríkjunum hér á landi

Nokkrir bandaríkjamenn sem búa á Íslandi hafa skipulagt samstöðufund við mótmælendur í Bandaríkjunum hér á landi á miðvikudag. Einn skipuleggjanda segir hópinn hafa upplifað varnarleysi sem bandaríkjamenn langt að heiman.

651
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.