Viðkvæmir fari varlega

Tveir létust vegna Covid-19 um helgina og um þrjátíu eru inniliggjandi á Landspítala vegna veirunnar. Sóttvarnalæknir segir útbreiðsluna mikla í samfélaginu og virðist nýtt undirafbrigði ómíkrón breiðast hratt út. Enn er þó lítið um endursmit en þeir sem ekki hafa fengið covid, eða eru í áhættuhópum eru hvattir til að fara varlega.

139
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.