Íbúar á nálum yfir lélegu vegakerfi

Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið á Þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta.

8
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.