Ísland í dag - „Blæðingar sem hættu ekki“

„Það vantaði algjörlega kerfi sem grípur manneskju þegar hún veikist,“ segir Veronika Kristín Jónasdóttir en hún hefur talað opinskátt um það hvernig það er að lifa með krónískan sjúkdóm. Hún opnaði nýverið Instagram síðu þar sem hún deilir sinni reynslu og upplifun í þeirri von um að hjálpa öðrum og skapa samfélag fyrir þá sem glíma við króníska sjúkdóma. Við hittum Veroniku Kristínu nú á dögunum og fengum að heyra hennar sögu. Ísland í dag klukkan 18:55, strax að loknum íþróttum og fréttum.

7429
12:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.