Ísland í dag - Sölvi ræðir heilsuhrun, kvíða, hugleiðslu, köld böð og bætta heilsu

Hátt í tólf ár eru liðin frá því sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason lenti í því sem hann kallar heilsuhrun í krefjandi og streitufullu starfi í sjónvarpi. Eftir að hafa náð botninum hefur hann undanfarin ár byggt sig upp andlega og líkamlega, Esjuna á stuttbuxum og Converse skóm í nístandi kulda og hefur baðað sig á stöðum sem fæstir myndu dýfa litlu tá ofan í. Á dögunum gaf hann svo út bók undir titlinum „Á eigin skinni“.

1085
11:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.