Druslugangan fór fram i dag

Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfrasbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Þolendur segja stuðninginn, sem sýndur var í dag, mikilvægan.

690
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.