Tveir Íslendingar fá heilablóðfall á dag

Um tveir Íslendingar fá heilablóðfall á hverjum degi en áhættuþættirnir geta verið of hár blóðþrýstingur, of hátt kólesteról, undirliggjandi æðasjúkdómar eða óregla viðkomandi.

147
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.