Neyslan á ópíóðum hefur aukist gríðarlega mikið síðustu tvö ár

Um hundrað og fimmtíu manns eru nú á lyfjameðferð á Vogi við ópíóíðafíkn, flestir vegna þess að þeir sprauta morfínskyldum lyfjum í æð. Yfirlæknir á Vogi segja að neyslan hafi aukist gríðarlega mikið síðustu tvö ár og hafa sjúklingarnir hafi aldrei verið fleiri

268
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.