Landsréttur mun starfa samkvæmt breyttri dagskrá eftir helgi

Landsréttur mun starfa samkvæmt breyttri dagskrá eftir helgi þar sem aðeins ellefu dómarar munu sinna dómstörfum. Að svo stöddu munu hinir dómararnir fjórir munu ekki ekki taka þátt í dómstörfum. Lyklaskipti verða í dómsmálaráðuneytinu á eftir en nýr dómsmálaráðherra segir mikilvægt að láta á það reyna að skjóta dómi Mannréttindadómstóls Evrópu til yfirdómstóls.

13
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.