Kraftmesti fellibylurinn sem sést hefur í Japan í sextíu ár

Að minnsta kosti tveir eru látnir og á fjórða tug slasaðir eftir að fellibylurinn Hagibis náði landi í Japan í dag.

56
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.