Þjóðernissinnar sækja í sig veðrið fyrir Evrópuþingskosningar

Evrópskur almenningur kýs í vikulokin til Evrópuþings og nýir einstaklingar taka við æðstu embættum Evrópusambandsins í kjölfarið. Hinir hefðbundnu valdaflokkar spila varnarbaráttu á meðan þjóðernissinnar sækja í sig veðrið.

31
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.