Málþóf miðflokksmanna

Þingmenn stigu hátt í þrjú hundruð sinnum í pontu í gærkvöldi og í nótt í umræðum um þriðja orkupakkann. Þar af voru Miðflokksmenn með yfir 250 ræður. Málþóf sem þetta er nær einsdæmi í þjóðþingum að sögn þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hún segir þingmennina halda uppi innantómu og síendurteknu sjálfshóli.

1036
04:29

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.