Secret Solstice hefst á morgun

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fékk vínveitingaleyfi í dag, sólarhring fyrir opnun hátíðarinnar. Tveir af stærstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel.

885
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.