Íranskar hersveitir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna yfir við Suður-Íran í morgun

Íranskar hersveitir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna yfir við Suður-Íran í morgun. Í yfirlýsingu frá íranska hernum segir að dróninn hafi verið í þeirra lofthelgi og að Bandaríkjamönnum hafi verið send skýr skilaboð með þessu.

35
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.