Suðaustanstormi spáð á nær öllu landinu í kvöld

Suðaustanstormi er spáð á nær öllu landinu í kvöld. Kona í Grindavík, sem varð fyrir gríðarlegu eignartjóni í sögulegri lægð fyrr í vikunni, er áhyggjufull og hyggst fara fram á að bærinn reyni að koma í veg fyrir frekara tjón með nýjum varnarvegg.

2111
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.