Prjóna um 140 pör af vettlingum fyrir leikskólabörn á ári

Hjónin Sigríður og Gústaf í Hveragerði sitja ekki auðum höndum því það skemmtilegasta sem þau gera er að prjóna saman. Gústaf nýtur leiðsagnar konu sinnar en er þó orðin ótrúlega. Hjónin prjóna á hverju ári 140 pör af vettlingum fyrir einn af leikskólum Hjallastefnunnar, auk þess að prjóna fyrir Rauða krossinn.

49
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.