Skóli fyrir transbörn í Chile

Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og -ungmenni en þau hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir transstúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu.

299
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.