Útlendingastofnun rekin að mestu á fjáraukalögum

Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn.

95
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.