Ísland í dag - „Hvernig feilaru mest sem móðir? þegar barnið þitt vill ekki lifa"

„það hvarflaði aldrei að mér í alvörunni að þetta myndi gerast, maður upplifir þetta sem svo mikinn feil, hvernig feilaru mest sem móðir? Þegar að barnið þitt vill ekki lifa. Ég er að feila því ég get ekki lagað barnið mitt sem er veikt“ Segir Eva Skarpaas móðir Gabríels Jaelon Skarpaas Culver sem svipti sig lífi í nóvember 2019 eftir að hafa glímt við þunglyndi í nokkur ár.

14262
13:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.