Um helmingur leigjenda telja sig ekki búa við húsnæðisöryggi

Þrátt fyrir fjölgun íbúða á leigumarkaði telur enn um helmingur leigjenda sig ekki búa við húsnæðisöryggi, samkvæmt nýrri könnun íbúðalánasjóðs. Hagfræðingur hjá íbúðalánasjóði telur að auka þurfi enn meira framboð á ódýrari leiguíbúðum.

11
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.