Lady Gaga og Childish Gambino sigursælust

Kántrísöngkonan Kacey Musgraves, rapparinn Childish Gambino og poppstjarnan Lady Gaga voru sigursælust á bandarísku Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin var í 61. skipti í Los Angeles í nótt.

7
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.