Þorsteinn um landsliðið sem mætir Írum

Þorsteinn Halldórsson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á Laugardalsvelli í fyrsta sinn þegar Írar koma þangað í heimsókn og spila tvo leiki, 11. og 15. júní. Þorsteinn tilkynnti landsliðshóp sinn í dag.

111
04:59

Næst í spilun: Sport

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.