Hvetja Trump til að hlutast ekki til um rannsókn

Óttast er að Donald Trump vilji með skipan nýs dómsmálaráðherra hafa áhrif á rannsókn sérstaks rannsakenda á tengslum forsetaframboðs hans og stjórnvalda í Rússlandi. Bæði þingmenn Repúblíkana og Demókrata hafa hvatt forsetann og nýja ráðherrann til að hlutast ekki til um rannsóknina.

2
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.