Norsk freigáta stórskemmd eftir árekstur

Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun. Talsmaður norska hersins segir að freigátan KNM Helge Ingstad og olíuflutningaskipið Sola TS hafi rekist saman en dráttarbátur átti einnig þátt í árekstrinum.

34
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.