13 látnir eftir skotárás í Kaliforníu

Lögregla í Kaliforníu hefur staðfest að tólf manns hafi látist í árás sem gerð var á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn var felldur af lögreglu og tólf hið minnsta eru særðir.

0
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.