Raunvextir enn mjög lágir þrátt fyrir vaxtahækkun

Seðlabankastjóri segir raunvexti enn mjög lága á Íslandi í sögulegu samhengi þrátt fyrir vaxtahækkunina í gær en raunvextir eru nú rétt rúmlega eitt prósent. Könnun Seðlabankans meðal starfsmanna á fjármálamarkaði hafi leitt í ljós að flestir þeirra bjuggust við vaxtahækkun.

104
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.