Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni

Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í Neskaupstað og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. Í tilkynningu frá lögreglu segir að einn hafi hlotið minniháttar áverka vegna þessa, sem þó hlutust ekki af eggvopninu.

2
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.