Suður kóreskar herþotur skutu í morgun viðvörunarskotum í átt að rússneskri herflugvél

Suður kóreskar herþotur skutu í morgun viðvörunarskotum í átt að rússneskri herflugvél sem sögð er hafa farið inn í suðurkóreska lofthelgi. Varnarmálaráðuneyti Suður Kóreu segir vélina hafa verið yfir Doko/Takeshima eyjum, sem eru hersetnar af Suður Kóreu en Japanir hafa einnig gert tilkall til þeirra.

21
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.