Tekur jafnvel mánuði koma kerskála þrjú í álverinu í Straumsvík aftur í gagnið.

Það tekur vikur og jafnvel mánuði að kveikja aftur á kerunum í kerskála þrjú í álverinu í Straumsvík. Skálanum var lokað eftir að ljósbogi myndaðist inni í einu kerjanna. Trúnaðarmaður starfsmanna fékk engar upplýsingar um að ljósbogi hafi myndast og telur að ef svo hefði verið hefði fyrirtækið átt að senda út fréttatilkynningu.

1
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.