Heimsendir: Lífið í Tokyo - Lestarhljóð

Klippa úr þætti 43 af hlaðvarpinu Heimsendir. Í þessum þætti fjallar Stefán Þór um lífið í Tokyo og tekur meðal annars fyrir hljóð sem heyrist á japönskum lestarstöðvum. Þáttinn má nálgast í heild sinni á helstu hlaðvarpsveitum og í Útvarpi 101 á þriðjudögum kl. 16:00.

12
04:51

Vinsælt í flokknum Útvarp 101

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.