Bóluefni Moderna gegn Covid-19 kom til landsins í morgun

Bóluefni Moderna gegn Covid-19 kom til landsins í morgun. Tólf hundruð skammtar verða notaðir á morgun til að bólusetja sjúkraflutningamenn, lögreglu og starfsfólk í farsóttarhúsinu

18
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.