Ísland í dag - Brilljant! Salat vex og vex í litlu eldhúsi.

Vala Matt fór og skoðaði hjá Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn, hvernig hægt er að rækta salat inní eldhúsi án nokkurra vandræða. Eitt salat sem síðan verður að endalausum salat skömmtum. Svo mikil snilld! Og einnig fáum við hugmyndir að því hvernig við geymum dásamlegar kryddjurtir yfir veturinn til þess að krydda hversdagsmatinn og gera þannig máltíðirnar okkar meira spennandi án mikils undirbúnings.

629
11:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.