Dregið í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar

Í dag var einnig dregið í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR mætir norska liðinu Molde sem varð í öðru sæti í norsku deildinni á síðustu leiktíð. Fyrri leikurinn verður í Norgegi 11. júlí og sá seinni á KR-vellinum viku síðar.

36
00:34

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.