90% fengu rangar greiðslur frá Tryggingastofnun

Um níutíu prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur frá Tryggingastofnun á árunum 2016 til 2019 samkvæmt nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar. Bæta þarf málsmeðferð við ákvarðanatöku hjá stofnuninni, fjölga viðskiptavinum sem fái réttar greiðslur og efla upplýsingagjöf.

204
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir