Sænskir meistarar í heimsókn

Fyrr í vikunni mættu sænsku meistararnir í inni Bandý hingað til landsins til að kynna íþróttina fyrir Íslendingum. Íþróttin hefur verið í töluverðri sókn hér á landi undanfarin ár. Sendiherra Svíþjóðar var mættur ásamt meisturunum til að taka þátt í tveggja daga bandý dagskrá í íþróttahúsinu í Digranesi.

248
01:56

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.