Niðurstaða skýrslunnar sú að ekki sé hægt að sanna þátttöku Trumps

Niðurstaða skýrslu sérstaks saksóknara í Bandaríkjunum er að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöður síðustu forsetakosningar en að ekki sé hægt að sanna að framboð Donalds Trump hafi tekið þátt í glæpsamlegu samsæri með þeim. Skýrslan var birt síðdegis í dag.

18
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.