Segir frumvarp um breytingar á umferðarlögum kalla eftir viðbótar fjárframlögum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf fimm hundruð milljónir króna til viðbótar í fjárframlög á ári ef frumvarp til nýrra umferðarlaga nær fram að ganga. Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfilegt magn vínanda í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld.

48
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.