Telja að rekja megi ítrekuð veikindi hjá börnum og starfsfólki til myglu

Foreldrar í Seljaskóla telja að rekja megi ítrekuð veikindi hjá börnum og starfsfólki í skólanum til myglu. Skólinn sé illa farinn af rakaskemmdum, skortur sé á brunavörnum og húsnæði og búnaður sé ófullnægjandi. Foreldrafélagið segir skóla-og frístundasvið gera lítið úr alvarleika málsins.

116
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.