Íþróttir

Sjö mörk voru skoruð í ótrúlegri viðureign ensku liðanna Manchester City og Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Keflavík fullkomnaði endurkomuna gegn Stjörnunni og tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos deildar kvenna. Og þá voru Íslandsmeistarar í hópfimleikum krýndir í gær.

0
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.